Açaí prótein skál!

Açaí skálar hafa verið að poppa upp undanfarið sem bragðgóð og holl viðbót við ís eða aðra sykraða eftirrétti. Sumir fá sér þó skálarnar sem hollari kost í morgunmat, aðrir sem millimál. Hvort sem er, með Ryno Power próteini, eru þær fullkomnar súper-ávaxta skálar með hágæða hráefni.

Innihald:

2 skeiðar Ryno Power Vanillu prótein
Açaí Puree
1 lífrænn banani
1 bolli af lífrænum jarðarberjum
1 bolli af klökum
1 bolli af syjurlausri möndlu mjólk (eða kókos mjólk)
Dass af Chia fræjum
Dass af Kókos flögum sykurlausum 

Leiðbeiningar:

      1. Enjoy!
      2. Blandið saman Ryno Power Vanillu próteini, açaí puree og klaka í blandara þangað til það verður smooth. Setjið açaí blönduna í skál.
      3. Skerið bananann og jarðaberin
      4. Toppið açaí blönduna með banananum, jarðaberjunum, chia fræjum and kókos flögum.
      5. Njótið!