Kíkt á æfingu með Justin Cooper!
Justin Cooper er Ryno Power athlete, en hann er einnig einn efnilegasti motocross ökumaður í heimi um þessar mundir. Hér fáum við að kíkja á æfingu með honum þar sem hann segir okkur hvað Ryno Power gerir fyrir hann.