
Langbesta leiðin til að blanda drykk er í þessum hristibrúsa frá Rynopower!
Í brúsanum er "þeytikúla" úr stáli sem hrærir í drykknum þegar brúsinn er hristur og tryggir að blandan verður silkimjúk og laus við kekki. Algjörlega nauðsynleg græja til að eiga í eldhúsinu, í íþróttatöskunni, á skrifstofunni, á ferðalaginu eða bara hvar sem þig gæti langað að hrista þér silkimjúkan drykk!
- 850ml. brúsi úr BPA lausu plasti.
- Stál "þeytikúla" fylgir.
- Þaulreynd hönnun og lok sem lekur ekki.