
Fáðu orku fyrir allar þínar æfingar! Þetta er langvinsælasta varan okkar og hún gefur þér orku til að takast á við langar og erfiðar æfingar, keppnir eða hvað sem þú þarft að gera og gera vel ásamt því að viðhalda vökvajafnvægi í líkamanum!
Hydration fuel er fullt af BCAA og Glútamíni sem dregur úr vöðvaþreytu og styttir endurheimtartíma.
Orkan í Hydration fuel kemur úr "Carbo-fuel" blöndunni okkar, í einum skammti færðu 30gr af hágæða kolvetnablöndu sem gefur þér orku fyrir erfiðið.
- ELECTROLYTES - inniheldur sölt og steinefni sem tapast með svita. Hydration fuel blandan inniheldur einnig sodium (natríum), calcium, potassium (kalíum) og magnesium sem hjálpa líkamanum að halda fullkomnu jafnvægi á vökva, salt og steinefnabirgðum líkamans.
-
3gr. af BCAA - Í hverjum skammti af Hydration fuel eru 3gr. af BCAA og Glútmíni sem draga úr vöðvaþreytu, stytta endurheimtartíma, fylla á amínósýrurnar í vöðvunum og hjálpa til við próteinupptöku vöðvanna svo að líkaminn jafni sig fyrr eftir átök og verði klár fyrir næstu æfingu.
-
30gr. af "Carbo Fuel" kolvetnablöndunni okkar. Fullt af hágæða kolvetnum sem gefa þér orku til að ná hámarksárangri.
- 3gr. af Glútamíni, en glutamín er aminosýra sem er náttúrleg í líkama okkar. Við mikil átök minnkar glutamínið í líkamanum sem svo dregur úr krafti, minnkar úthaldið og lengir endurheimtartíma. Með þessum 3gr. tryggir þú líkamanum nægar birgðir af glútamíni til að þú náir hámarksárangri!
-
Fullt af næringarefnum - Inniheldur m.a. D-Ribose, sem virkar eins og "mótor" fyrir frumur líkamans og hjálpar þeim að virka betur undir álagi.
-
Inniheldur engin efni á bannlistum og er eingöngu unnið úr náttúrlegum og óerfðabreyttum hráefnum.
2 skeiðar af Hydration Fuel í 300-600 ml. af vatni. Gott er að blanda ca. 30 mín. fyrir æfingu og drekka fyrir, á meðan og eftir æfingu.