
Fullkominn pakki fyrir CrossFitarann!
-Gladiator Pre-Workout sem keyrir þig í gang fyrir æfinguna!
-Carbo-Fuel inniheldur 50g af flóknum bragðlausum kolvetnum í einum skammti, sem fullkomið er að blanda saman við preworkoutið fyrir æfingu. Einnig er algjör snilld að blanda Carbo-Fuel við Hydration-Fuel kolvetna blönduna okkar ef þú ert að taka langar erfiðar æfingar til að halda þér gangandi
-Hydration-Fuel er stútfull blanda af Electrolytes, kolvetnum, BCAA og Glútamíni sem hjálpar þér að endast lengur en áður. Létt í magann, engin aukaefni, EINI ELECTROLYTE drykkurinn á markaðinum sem er NON-GMO, sem þýðir að ENGUM efnum hefur verið bætt saman við náttúrulegu efnin í drykknum.
-Drykkjarbrúsi fylgir frítt með!
**Ath! að öll Ryno Power fæðubótarefnin eru frábær fyrir ALLA aldurshópa, fyrir utan pre-workoutið sem inniheldur koffín og því ekki æskilegt fyrir börn.