
Motocross og Enduro pakkinn er fullkomin blanda af þeim fæðubótarefnum sem hjálpa hjólaranum að ná betri árangri með minna erfiði.
-Endurance töflurnar hjálpa til við að auka blóðflæði til vöðvanna og draga því úr armpumpi. Einnig hægja töflurnar á mjólkursýrumyndun sem gerir þér kleift að hjóla lengur og hraðar án þess að standa á öndinni!
-Electrolytes töflurnar hlaða líkamann upp af öllu því sem þú svitnar út, t.a.m söltum, steinefnum, magnesíum og kalki og koma því í veg fyrir krampa og vöðvaþreytu.
-Hydration Fuelið inniheldur BCAA og Glútamín sem draga úr vöðvaþreytu, stytta endurheimtartíma og fylla á amínósýrurnar í vöðvunum sem hjálpar til við próteinupptöku vöðvanna svo að líkaminn jafni sig fyrr eftir átök og verði klár fyrir næstu æfingu. 30gr af Kolvetnum í hverjum skammti svo þú hafir næga orku í heilt moto!
Farðu hraðar og lengra með Motocross/Enduro pakkanum!
-Brúsi fylgir frítt með